logo

 Nýju stjórnarskrána strax!

Við krefjumst þess að Alþingi virði niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar 20. október 2012 og lögfesti nýju stjórnarskrána. Í kosningunni samþykktu yfir 2/3 hlutar kjósenda að tillögurnar sem kosið var um skyldu verða grundvöllur nýrrar stjórnarskrár. Tillögurnar eru heildstæður samfélagssáttmáli, það er ekki Alþingis að velja og hafna ákvæðum úr sáttmálanum. Þjóðin er stjórnarskrárgjafinn og setur valdhöfum mörk en ekki öfugt. Við ætlum ekki að bíða í heilan áratug eftir að nýja stjórnarskráin taki gildi og því krefjumst við aðgerða strax!

Skrifaðu undir hérna

 


Skráning á viðburð laugardaginn 29. september

Kæru félagar Í tengslum við ráðstefnu á vegum rannsóknarsetursins EDDU og HÍ um lýðræðislega stjórnarskrárgerð 27.-28. september mun Stjórnarskrárfélagið standa fyrir viðburði á Nauthól við Nauthólsvík laugardaginn 29. september kl. 13:00-16:00. Á fundinn koma innlendir sem erlendir gestir ráðstefnu
Meira

Tíminn er útrunninn

Tíminn er útrunninn Fréttatilkynning frá stjórn Stjórnarskrárfélagsins Hvar er stjórnarskrá fólksins? Undir lok 141. löggjafarþings vorið 2013 lá fyrir Alþingi frumvarp að nýrri stjórnarskrá. Frumvarpið var fullfrágengið af hálfu Alþingis og efnislega samhljóða tillögum þjóðkjörins Stjórnlagaráðs. Á
Meira

Mismunandi hlutverk stjórnarskráa – Ráðstefna

Fimmtudaginn 20. október kl 14-17 verður haldin opin, alþjóðleg ráðstefna um stjórnarskrárumbætur í ljósi mismunandi hlutverka stjórnarskráa. Fyrirlesarar nálgast málefnið frá ólíkum og frumlegum útgangspunktum sem óvanalegir eru í íslenskri umræðu. Ráðstefnan er opin almenningi en jafnframt ætluð f
Meira

Kynntu þér málið

Nýja stjórnarskráin

Hvernig lítur hún út?