logo

Fundur fólksins

Fundur fólksins er haldin frá fimmtudeginum 11. júní til laugardagsins 13. í Vatnsmýrinni við Norræna húsið með fjölbreyttri dagskrá. Stjórnarskrárfélagið lætur sig að sjálfsögðu ekki vanta og verður með tjald á svæðinu. Félagið stendur líka fyrir tveim viðburðum, annars vegar sýningu á myndinni Blueberry soup og erindi og umræðum undir fyrirsögninni Aðallinn og lýðurinn.    
Meira

Ályktun frá Stjórnarskrárfélaginu

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, kveðst vilja að þjóðaratkvæðagreiðsla um breytingar á stjórnarskrá fari fram samhliða forsetakosningunum á næsta ári. Að mati Bjarna eru forsendur fyrir því að bæta við ákvæðum um umhverfis- og auðlindamál, þjóðaratkvæðagreiðslur og takmarkað framsal valdheimilda. Um leið og Stjórnarskrárfélagið fagnar allri umræðu um stjórnarskrána vill félagið
Meira

Fréttatilkynning

Stjórnarskrárfélagið hefur sent Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna bréf til að vekja athygli á vanefndum Alþingis í stjórnarskrármálinu. Málið varðar Mannréttindanefndina. Nefndin sendi frá sér álit 2007 með bindandi tilmælum til ríkisstjórnarinnar um að breyta fiskveiðistjórninni til að girða fyrir mismunun og um að greiða bætur sjómönnunum tveim, sem höfðuðu og unnu málið gegn íslenska ríkinu, þeim Erlingi Sveini
Meira


Kynntu þér málið

Þjóðaratkvæðagreiðsla

Myndaðu þér skoðun - Taktu afstöðu