logo

Fréttabréf Stjórnarskrárfélagsins – Nóvember 2014

Stjórnarskrárfélagið gengur í endurnýjun lífdaga Aðalfundur Stjórnarskrárfélagsins var haldinn sunnudaginn 16. mars sl. og fram haldið sunnudaginn 28. september. Auk hefðbundinna aðalfundarefna lá fyrir tillaga að sameiningu félagsins og SaNS, Samtaka um Nýja Stjórnarskrá. Sameining félagana var samþykkt einróma og ákveðið að notast áfram við nafn Stjórnarskrárfélagsins. Samþykktar voru breytingar á lögum félagsins,
Meira

Stjórnarskrá allra Íslendinga – Eiríkur Bergmann skrifar

http://visir.is/stjornarskra-allra-islendinga/article/2012708319985   Þann 20. október næstkomandi göngum við Íslendingar til atkvæðagreiðslu um okkar eigin stjórnarskrá. Loksins. Við lýðveldistökuna árið 1944 var í nafni samstöðu ákveðið að gera nánast ekki aðrar breytingar en þær sem beinlínis lutu að stofnun hins nýja lýðveldis. Áfram var því byggt á fullveldisstjórnarskránni frá 1920 sem að uppistöðu byggði
Meira

Fundur á Austurvelli – Samstaða um nýja stjórnarskrá

Raddir fólksins boða til útifundar um stjórnarskrármálið næstkomandi laugardag, 19. janúar klukkan 15.00 á Austurvelli. Alþingi ber að virða skýran vilja kjósenda, eins og hann kom fram í þjóðaratkvæðagreiðslu 20. október. Meiri hluta Alþingis ber að láta þann vilja ná fram að ganga. Ræðumenn: Illugi Jökulsson, rithöfundur og blaðamaður Sigríður Ólafsdóttir, lífefnafræðingur Á undan fundinum mun Svavar Knútur flytja
Meira


Kynntu þér málið

Þjóðaratkvæðagreiðsla

Myndaðu þér skoðun - Taktu afstöðu