logo

Fundur fólksins

Fundur fólksins er haldin frá fimmtudeginum 11. júní til laugardagsins 13. í Vatnsmýrinni við Norræna húsið með fjölbreyttri dagskrá.
Stjórnarskrárfélagið lætur sig að sjálfsögðu ekki vanta og verður með tjald á svæðinu.
Félagið stendur líka fyrir tveim viðburðum, annars vegar sýningu á myndinni Blueberry soup og erindi og umræðum undir fyrirsögninni Aðallinn og lýðurinn.