logo

Borgarafundur í Borgarleikhúsinu

Síðastliðna helgi var haldinn frábær borgarafundur á vegum Stjórnarskrárfélagsins og Borgarleikhússins og í samstarfi við HÍ.

Hér fyrir neðan er tengill þar sem hægt að sjá fundinn.

https://youtu.be/ZJPESu3yp7k?t=1h7m56s

Þar sem fundurinn  var með svipuðu fyrirkomulagi og þjóðfundirnir þá getur verið erfitt að ná umræðunni á borðunum í svona upptöku en erindin sem byrja þegar 1:08:00 eru liðnar af fundinum voru virkilega góð.