logo

Hlutverk Stjórnarskrárfélagsins

Hlutverk Stjórnarksrárfélagsins er aðalega þríþætt.

A. Að vinna að því að grundvallarréttur þjóðarinnar sem stjórnarskrárgjafa sé virtur.

B. Að efla umræðu um stjórnarskrármál á Íslandi og um leið vitneskju almennings um mikilvægi stjórnarskrár í íslensku samfélagi

C. Að fræða, safna saman öllum upplýsingum um stjórnarskrármál á víðum grunni og gera það aðgengilegt almenningi.