logo

 Nýju stjórnarskrána strax!

Við krefjumst þess að Alþingi virði niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar 20. október 2012 og lögfesti nýju stjórnarskrána. Í kosningunni samþykktu yfir 2/3 hlutar kjósenda að tillögurnar sem kosið var um skyldu verða grundvöllur nýrrar stjórnarskrár. Tillögurnar eru heildstæður samfélagssáttmáli, það er ekki Alþingis að velja og hafna ákvæðum úr sáttmálanum. Þjóðin er stjórnarskrárgjafinn og setur valdhöfum mörk en ekki öfugt. Við ætlum ekki að bíða í heilan áratug eftir að nýja stjórnarskráin taki gildi og því krefjumst við aðgerða strax!

Skrifaðu undir hérna

 


Borgarafundur í Borgarleikhúsinu

Síðastliðna helgi var haldinn frábær borgarafundur á vegum Stjórnarskrárfélagsins og Borgarleikhússins og í samstarfi við HÍ. Hér fyrir neðan er tengill þar sem hægt að sjá fundinn. https://youtu.be/ZJPESu3yp7k?t=1h7m56s Þar sem fundurinn  var með svipuðu fyrirkomulagi og þjóðfundirnir þá getur veri
Meira

Aðalfundur Stjórnarskrárfélagsins 1. nóvember

Kæru félagar Stjórnarskrárfélagsins. Boðað er til aðalfundar Stjórnarskrárfélagsins kl 15, sunnudaginn 1. nóvember á annari hæð á Kaffí Sólon, Bankastræti 7a.   Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar félagsins. 3. Lagabreytingar. 4. Kosning stjórnar. 5. Önnur mál.   Ekki liggja fyrir neinar til
Meira

Fundur fólksins

Fundur fólksins er haldin frá fimmtudeginum 11. júní til laugardagsins 13. í Vatnsmýrinni við Norræna húsið með fjölbreyttri dagskrá. Stjórnarskrárfélagið lætur sig að sjálfsögðu ekki vanta og verður með tjald á svæðinu. Félagið stendur líka fyrir tveim viðburðum, annars vegar sýningu á myndinni Blu
Meira

Kynntu þér málið

Nýja stjórnarskráin

Hvernig lítur hún út?