logo

 Nýju stjórnarskrána strax!

Við krefjumst þess að Alþingi virði niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar 20. október 2012 og lögfesti nýju stjórnarskrána. Í kosningunni samþykktu yfir 2/3 hlutar kjósenda að tillögurnar sem kosið var um skyldu verða grundvöllur nýrrar stjórnarskrár. Tillögurnar eru heildstæður samfélagssáttmáli, það er ekki Alþingis að velja og hafna ákvæðum úr sáttmálanum. Þjóðin er stjórnarskrárgjafinn og setur valdhöfum mörk en ekki öfugt. Við ætlum ekki að bíða í heilan áratug eftir að nýja stjórnarskráin taki gildi og því krefjumst við aðgerða strax!

Skrifaðu undir hérna

 


Ályktun frá Stjórnarskrárfélaginu

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, kveðst vilja að þjóðaratkvæðagreiðsla um breytingar á stjórnarskrá fari fram samhliða forsetakosningunum á næsta ári. Að mati Bjarna eru forsendur fyrir því að bæta við ákvæðum um umhverfis- og auðlindamál, þjóðaratkvæðagreiðslu
Meira

Fréttatilkynning

Stjórnarskrárfélagið hefur sent Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna bréf til að vekja athygli á vanefndum Alþingis í stjórnarskrármálinu. Málið varðar Mannréttindanefndina. Nefndin sendi frá sér álit 2007 með bindandi tilmælum til ríkisstjórnarinnar um að breyta fiskveiðistjórninni til að girða fyr
Meira

Fréttabréf Stjórnarskrárfélagsins – Nóvember 2014

Stjórnarskrárfélagið gengur í endurnýjun lífdaga Aðalfundur Stjórnarskrárfélagsins var haldinn sunnudaginn 16. mars sl. og fram haldið sunnudaginn 28. september. Auk hefðbundinna aðalfundarefna lá fyrir tillaga að sameiningu félagsins og SaNS, Samtaka um Nýja Stjórnarskrá. Sameining félagana var sam
Meira

Kynntu þér málið

Nýja stjórnarskráin

Hvernig lítur hún út?