logo


Lýðræði ekki auðræði—Auðlindirnar í okkar hendur!

Stjórnarskrárfélagið, Efling stéttarfélag, Öryrkjabandalagið, Samtök kvenna um nýja stjórnarskrá, Gegnsæi, samtök gegn spillingu, og hópur almennra borgara og félagasamtaka hefur tekið sig saman og flautað til mótmælafundar á Austurvelli n.k. laugardag, 23. nóvember klukkan 14. Almenningur í Namibíu
Meira

Aðalfundur 17. mars 2019

Aðalfundur Stjórnarskrárfélagsins verður haldinn nk. sunnudag, 17. mars kl. 16:00, á efri hæð Sólon í Bankastræti, gengið inn gegnum veitingasal á neðri hæð. Við hvetjum ykkur öll til að mæta og gefa kost á ykkur í stjórn félagsins eða deila hugmyndum ykkar um stjórnarskrármál. Aðalfundurinn er öllu
Meira

Skráning á viðburð laugardaginn 29. september

Kæru félagar Í tengslum við ráðstefnu á vegum rannsóknarsetursins EDDU og HÍ um lýðræðislega stjórnarskrárgerð 27.-28. september mun Stjórnarskrárfélagið standa fyrir viðburði á Nauthól við Nauthólsvík laugardaginn 29. september kl. 13:00-16:00. Á fundinn koma innlendir sem erlendir gestir ráðstefnu
Meira

Kynntu þér málið

Nýja stjórnarskráin

Hvernig lítur hún út?