logo

Stjórn Stjórnarskrárfélagsins

Stjórnarskrárfélagið var stofnað síðla sumars 2010 til þess að efla vitneskju og umræðu um stjórnarskrámál á almennum grunni.

Stjórnarskrárfélagið og Samtök um nýja stjórnarskrár SANS sameinuðust undir nafni Stjórnarskrárfélagsins árið 2014.

Félagið er afurð áhugastarfs fjölmargra aðila sem vilja tryggja að til verði ný stjórnarskrá sem samin verði með aðkomu þjóðarinnar.

Stjórn Stjórn félagsins skipa:

Katrín Oddsdóttir , formaður
katrinodds (hjá) hi.is
kataodds (hjá) gmail.com

Sigurður H. Sigurðsson, ritari og varaformaður
hrellir (hjá) gmail.com

Kristín Erna Arnardóttir, gjaldkeri
kristinernaa (hjá) gmail.com

Hjörtur Hjartarson
texti (hjá) internet.is

Ingólfur Harri Hermannsson
ingolfurharri (hjá) gmail.com

Sigríður Ólafsdóttir
sigrol2 (hjá) gmail.com

Þórir Baldursson
tonanaust (hjá) internet.is

Varamenn

Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir

Geir Guðmundsson

Bergljót Gunnlaugsdóttir

Lúðvíg Lárusson.

 

Hægt er að hafa samband við félagið með því að senda póst á netfangið: stjornarskrarfelagid@gmail.com eða með því að senda því skilaboð á Facebook síðu félagsins.

Umsónarmenn heimasíðu og FB síðu Birgir Grímsson s. 615 0530 og Ingólfur Harri Hermannsson S. 852 30 60