logo

Aðalfundur 17. mars 2019

Aðalfundur Stjórnarskrárfélagsins verður haldinn nk. sunnudag, 17. mars kl. 16:00, á efri hæð Sólon í Bankastræti, gengið inn gegnum veitingasal á neðri hæð. Við hvetjum ykkur öll til að mæta og gefa kost á ykkur í stjórn félagsins eða deila hugmyndum ykkar um stjórnarskrármál. Aðalfundurinn er öllu
Meira

Skráning á viðburð laugardaginn 29. september

Kæru félagar Í tengslum við ráðstefnu á vegum rannsóknarsetursins EDDU og HÍ um lýðræðislega stjórnarskrárgerð 27.-28. september mun Stjórnarskrárfélagið standa fyrir viðburði á Nauthól við Nauthólsvík laugardaginn 29. september kl. 13:00-16:00. Á fundinn koma innlendir sem erlendir gestir ráðstefnu
Meira

Tíminn er útrunninn

Tíminn er útrunninn Fréttatilkynning frá stjórn Stjórnarskrárfélagsins Hvar er stjórnarskrá fólksins? Undir lok 141. löggjafarþings vorið 2013 lá fyrir Alþingi frumvarp að nýrri stjórnarskrá. Frumvarpið var fullfrágengið af hálfu Alþingis og efnislega samhljóða tillögum þjóðkjörins Stjórnlagaráðs. Á
Meira

Kynntu þér málið

Nýja stjórnarskráin

Hvernig lítur hún út?